Þakbogar á 4Runner
Posted: 07.mar 2017, 16:22
Hæ
Ég er aðeins að taka til á þakinu á 4Runnernum mínum (1995 árgerð).
Hann er með original lista sem þverbogar boltast ofaná. Þeir eru samt frekar aftarlega á þakinu.
hef séð einhverja komna með langboga sem ég held að séu ekki original. Veit einhver hvað passar á hann ?
Ég er aðeins að taka til á þakinu á 4Runnernum mínum (1995 árgerð).
Hann er með original lista sem þverbogar boltast ofaná. Þeir eru samt frekar aftarlega á þakinu.
hef séð einhverja komna með langboga sem ég held að séu ekki original. Veit einhver hvað passar á hann ?