Hæ
Ég er aðeins að taka til á þakinu á 4Runnernum mínum (1995 árgerð).
Hann er með original lista sem þverbogar boltast ofaná. Þeir eru samt frekar aftarlega á þakinu.
hef séð einhverja komna með langboga sem ég held að séu ekki original. Veit einhver hvað passar á hann ?
Þakbogar á 4Runner
-
- Innlegg: 104
- Skráður: 15.nóv 2010, 16:56
- Fullt nafn: Hjörtur Dungal
Re: Þakbogar á 4Runner
Menn hafa verið að mixa langboga af 90 cruiser á þá.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur