Síða 1 af 1

MMC Pajero 2007

Posted: 04.mar 2017, 16:10
frá sasi
Er með pajero 2007 35" breyttan og við inngjöf á honum þá kemur létt högg að aftan. Vildi bara spyrja hvort einnhver hefði reynslu af þessu, og hvað það var sem var að?

Re: MMC Pajero 2007

Posted: 06.jún 2017, 11:29
frá LandCruiser100
Bump upp með þennan þráð.

Er með krúser sem er að haga sér svipað við inngjöf og væri til í að heyra hvað þetta getur verið.

Re: MMC Pajero 2007

Posted: 06.jún 2017, 13:59
frá spazmo
gæti verið hjöruliðskross í drifskafti.