IFS 7,5" drif aðstoð
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
IFS 7,5" drif aðstoð
Jamm er búinn að skipta um hjólalegur að aftan. En nú heyrir ég smá sarg eða ískurhljóð í ifs framdrifinudrifinu nánar í vinstri stútnum bílastjóramegin þar sem öxullinn skrúfast í sjá mynd. Er hægt að skipta um eitthvað í þessu eru legur í endanum og er þetta þekkt bilun og er eitthvað til um hvernig það er gert ef hægt er eða þarf að skipta út öllum hlutnum???
- Viðhengi
-
- er eitthvað hægt að gera við þetta eða þarf að kaupa annað stikki???
- TOY41400-35010MAN-2.jpg (177.06 KiB) Viewed 1792 times
-
- Innlegg: 305
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
- Bíltegund: Toyota Hilux 93
- Staðsetning: Akureyri
Re: IFS 7,5" drif aðstoð
Það á að vera hægt að skifta um í þessu held ég
hef að vísu ekki tekið þetta í sundir hjá mér
en það er annaðhvort fóðring eða lega í þessu
hef að vísu ekki tekið þetta í sundir hjá mér
en það er annaðhvort fóðring eða lega í þessu
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: IFS 7,5" drif aðstoð
Það er kúlulega og pakkdos, þessu er haldið á sínum stað með splitti, ættir að geta dregið öxulinn úr og séð pakkdósina, og splittið undir henni
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: IFS 7,5" drif aðstoð
Jamm okey fór með toyotuna 1999 disel klafabíl í hjólastillingu í dag.Var búinn að skipta um alla spindla og upphengju.Ekki reyndist hægt að stilla hallan á dekkunum þar sem boltarnir og fóðringarnar eru orðin haug ryðguð og föst.
Svo nú er spurning hvort á að fara í hásingu eða kaupa nýtt hjá umboðinu og það kostar 50.000 krónur og legan í stútinn 10.000++.Er kanski hægt að fá fóðringar bolta rær og skinnur ódýrt einhversstaðar.
Svo nú er spurning hvort á að fara í hásingu eða kaupa nýtt hjá umboðinu og það kostar 50.000 krónur og legan í stútinn 10.000++.Er kanski hægt að fá fóðringar bolta rær og skinnur ódýrt einhversstaðar.
- Viðhengi
-
- DSCN3892.JPG (292.37 KiB) Viewed 1671 time
-
- DSCN3891.JPG (291.18 KiB) Viewed 1671 time
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: IFS 7,5" drif aðstoð
sukkaturbo wrote:Jamm okey fór með toyotuna 1999 disel klafabíl í hjólastillingu í dag.Var búinn að skipta um alla spindla og upphengju.Ekki reyndist hægt að stilla hallan á dekkunum þar sem boltarnir og fóðringarnar eru orðin haug ryðguð og föst.
Svo nú er spurning hvort á að fara í hásingu eða kaupa nýtt hjá umboðinu og það kostar 50.000 krónur og legan í stútinn 10.000++.Er kanski hægt að fá fóðringar bolta rær og skinnur ódýrt einhversstaðar.
Ég keypti bolta fyrir neðri spyrnurnar í landcruiser 90 beint frá USA (summit racing) og parið var á 33$ (= 66$) Ekki alveg með flutningin á hreinu af því að ég kaupi alltaf eitthvað með.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur