Síða 1 af 1

Vélaskipti

Posted: 12.feb 2011, 08:59
frá rattatti
Ég er að velta fyrir mér hvort það sé geranlegt með góðu móti að setja 2.4 bensinvél i staðinn fyrir V6 í toyota 4runner

Re: Vélaskipti

Posted: 12.feb 2011, 21:03
frá JonHrafn
Ertu að tala um 22RE ?

Re: Vélaskipti

Posted: 13.feb 2011, 03:21
frá -Hjalti-
hví í ósköpunum ? þú græðir kaski örfáir lítra ef eitthvað ef bíllinn er komin á stærri hjólbarða og tapar öllu því afli sem fyrir var , það lítið sem það var..

22re er engin draumur

Re: Vélaskipti

Posted: 13.feb 2011, 13:46
frá Hilmar Örn
Stutta svarið er já þetta er vel hægt, enda er þetta sama húddið í sjálfu sér. Hinsvegar er þetta ekkert sem hægt er að bolta úr og í. Gætir þurft að færa mótor festingar og eitthvað þarf að grauta rafmagninu saman.

Best væri fyrir þig að finna bíl með svona mótor er bera þetta saman.

Re: Vélaskipti

Posted: 13.feb 2011, 20:49
frá JonHrafn
Það þarf að skipta um mótorfestingar ef það á að setja 22re ofan í.

Re: Vélaskipti

Posted: 14.feb 2011, 16:25
frá StefánDal
Hjalti_gto wrote:hví í ósköpunum ? þú græðir kaski örfáir lítra ef eitthvað ef bíllinn er komin á stærri hjólbarða og tapar öllu því afli sem fyrir var , það lítið sem það var..

22re er engin draumur

Færðu borgað fyrir að lofsyngja 3.0 fyllibyttuna Hjalti?(þarft ekki að svara með dæmisögunni þinni) Persónulega finnst mér 22re mun skynsamlegri mótor en ekki nógu til þess að leggja vinnu og pening til að setja hann í staðinn fyrir V6una. Myndi frekar fara í 2-LT

Re: Vélaskipti

Posted: 14.feb 2011, 19:23
frá Stebbi
stedal wrote:Persónulega finnst mér 22re mun skynsamlegri mótor en ekki nógu til þess að leggja vinnu og pening til að setja hann í staðinn fyrir V6una. Myndi frekar fara í 2-LT


Lengi má nú bæta gráu ofaná svart.

Re: Vélaskipti

Posted: 14.feb 2011, 20:54
frá StefánDal
Stebbi wrote:
stedal wrote:Persónulega finnst mér 22re mun skynsamlegri mótor en ekki nógu til þess að leggja vinnu og pening til að setja hann í staðinn fyrir V6una. Myndi frekar fara í 2-LT


Lengi má nú bæta gráu ofaná svart.


Ókei eða 4D56

Re: Vélaskipti

Posted: 15.feb 2011, 04:34
frá -Hjalti-
stedal wrote:
Hjalti_gto wrote:hví í ósköpunum ? þú græðir kaski örfáir lítra ef eitthvað ef bíllinn er komin á stærri hjólbarða og tapar öllu því afli sem fyrir var , það lítið sem það var..

22re er engin draumur

Færðu borgað fyrir að lofsyngja 3.0 fyllibyttuna Hjalti?(þarft ekki að svara með dæmisögunni þinni) Persónulega finnst mér 22re mun skynsamlegri mótor en ekki nógu til þess að leggja vinnu og pening til að setja hann í staðinn fyrir V6una. Myndi frekar fara í 2-LT


Það þurfa ekki allir að taka þátt í þessu hóprúnki um þennan 3.0 mótor.. , En nú spyr ég þig til baka Stefán .. Færð þú borgað fyrir að lofsyngja þetta þunglyndi af motor sem heita 22re eða 2LT ??