Síða 1 af 1
Hvaða hásing?
Posted: 21.feb 2017, 21:06
frá isak2488
Getur einhver sagt mér hvaða hásingar voru settar undir þennan bíl

Re: Hvaða hásing?
Posted: 21.feb 2017, 22:18
frá jeepcj7
Ef ég man rétt voru settar blazer hásingar undir þennann dana 44 og 12 bolta gm ca 170-175 cm breiðar
Re: Hvaða hásing?
Posted: 22.feb 2017, 12:19
frá nicko
Dana 60 aftan 44 framan, 12 bolta var ekki að virka en 44 virtist þola þetta, var líka vel styrkt
Re: Hvaða hásing?
Posted: 22.feb 2017, 14:19
frá isak2488
Er þetta rétt breidd sem Hrólfur gefur upp 170- 175cm?
Re: Hvaða hásing?
Posted: 22.feb 2017, 20:48
frá nicko
Man ekki nákvæmlega breiddina en það er nærri lagi. Munaði að ég held 20-30 cm á þessum og orginal cruiser hásingunum . Á að fara í breytingar?
Re: Hvaða hásing?
Posted: 23.feb 2017, 20:08
frá isak2488
Já, ætlunin er að breikka orginal hásingarnar og fá custom chromoly öxla frá USA, er svona að meta það hvað þarf að breikka mikið, vildi helst koma gormunum útfyrir grindina.
Re: Hvaða hásing?
Posted: 25.feb 2017, 20:58
frá nicko

Púðarnir lentu alveg fyrir utan með þessa breidd af hásingum
Re: Hvaða hásing?
Posted: 25.feb 2017, 23:08
frá isak2488
ertu 1200kg púða? aftan líka?