Síða 1 af 1

Stilla inn Toyota 7.5 drif

Posted: 14.feb 2017, 20:56
frá jongud
Sá hérna trix sem hægt er að nota til að stilla inn þessi "samlokudrif"
http://www.fourwheeler.com/how-to/transmission-drivetrain/1611-toyota-tacoma-locker-upgrade/

Aðeins neðan við miðju greinarinnar er þessu mynd:

Image

Þarna er þrýst ofan á leguna á drifkögglinum meðan hann liggur í dýpri helmingnum á samlokunni, og þá er hægt að stilla drifið inn.

Re: Stilla inn Toyota 7.5 drif

Posted: 15.feb 2017, 02:14
frá grimur
Þetta er snjallt. Til að vera viss um að þetta standi rétt er hann með klukku á mismunadrifshúsinu uppá að sjá hvort það er nokkuð að kasta sér. Gerir þessa aðgerð að öllu leyti skemmtilegri.