Síða 1 af 1

3,4 toyota

Posted: 27.jan 2017, 01:49
frá hannibal lekter
hvar fær maður toyota 3,4 disel ? ef það er rett hjá mer

Re: 3,4 toyota

Posted: 27.jan 2017, 07:51
frá jeepcj7
Þessar vélar komu á árunum í kring um 1980 td.í land cruiser fj 40 og 60 og líka í coaster smá rútum og voru til 3.0 3.2 3.4 lítra.

Re: 3,4 toyota

Posted: 27.jan 2017, 10:21
frá Óskar - Einfari
Toyota 3B er non turbo 3.4 diesel vél sem kom í Landcruiser 40/60/70 og Toyota Coster . Þessi vél kom líka í öðrum Toyotum en sennilega er þetta það sem líklegast er að finna hérna á íslandi allavega.

Toyota 13B er síðan eins vél nema komin með beinni innsprautun og 13B-T orginal Turbo. Þessar vélar voru í LandCruiser BJ71 og BJ74... örugglega einhverjum fleiri.

Þessari vélar eru ekki beint á hverju strái í dag..... gæti verið möguleiki á að finna þær á netinu.

Re: 3,4 toyota

Posted: 27.jan 2017, 16:09
frá atli885
toyota dyna

Re: 3,4 toyota

Posted: 27.jan 2017, 17:48
frá biturk
Pabbi á svona úr 60 cruiser. Non turbo. Meira að segja 2

Re: 3,4 toyota

Posted: 28.jan 2017, 10:17
frá jongud
biturk wrote:Pabbi á svona úr 60 cruiser. Non turbo. Meira að segja 2


Ertu sonur drekans Smeygins?
Svona vélar eru sjaldgæfari en gull. Allavega hef ég bara séð 2 breytta jeppa með svona vél og heyrt af 2 öðrum

Re: 3,4 toyota

Posted: 28.jan 2017, 20:49
frá maggi57
kvöldið er með svona mótor í mínum jeppa 3b 3,4 non túrbó er það er kominn rokí túrbína á hana núna þrusu virkar á 38" 488 hlutföll

Re: 3,4 toyota

Posted: 28.jan 2017, 20:51
frá maggi57
ps þetta er í rokí 1990 módel

Re: 3,4 toyota

Posted: 30.jan 2017, 16:38
frá hannibal lekter
já ég þakka fyrir góð svör núna fer maður kannski að leita í rólegheitunum hef grun um að þessi vél myndi þrussu virka í td hilux á 44"

Re: 3,4 toyota

Posted: 30.jan 2017, 16:39
frá hannibal lekter
biturk wrote:Pabbi á svona úr 60 cruiser. Non turbo. Meira að segja 2



hann ætlar líklega ekki að losa sig við aðra þeirra?