Ipf Super Rally skemdir eftir högg

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
eyberg
Innlegg: 444
Skráður: 16.júl 2011, 22:07
Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok

Ipf Super Rally skemdir eftir högg

Postfrá eyberg » 23.jan 2017, 19:34

Er með ipf super rally kastara sem hafa fengið högg á sig og húsið er sprungið í kringum fótin á honum.
Er eithvað hægt að laga þetta, vitið þið úr hverju þetta er smíðaðu úr.


Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454


olei
Innlegg: 815
Skráður: 30.apr 2011, 01:41
Fullt nafn: Ólafur Eiríksson

Re: Ipf Super Rally skemdir eftir högg

Postfrá olei » 23.jan 2017, 20:01

Ég var einmitt að taka svona kastara af bílnum hjá mér - sama vandamál. Þeir höfðu orðið fyrir verulegu hnjaski og ég þurfti að rétta þá slatta. Svo sprungu þeir kringum festinguna nokkru síðar. Ég hef ekki nennt að pæla í þessu af viti. þetta er úr þunnri ál-blöndu sýnist mér. Trúlega erfitt að sjóða þetta nema með einhverjum tilfæringum.

Sennilega væri einfalt að setja plötu milli fótsins og kastarahússins. Hafa hana talsvert stærri en fótinn þannig að brúnirnar á henni næðu vel út á kastarahúsið og brúuðu yfir sprungurnar. Snikka hana til og fella vel að kastaranum, bora fyrir festingunum og líma hana síðan við kastarnn með límkítti. Hvernig líst þér á það? Sakar ekki að prófa!
Síðast breytt af olei þann 23.jan 2017, 20:02, breytt 1 sinni samtals.


olei
Innlegg: 815
Skráður: 30.apr 2011, 01:41
Fullt nafn: Ólafur Eiríksson

Re: Ipf Super Rally skemdir eftir högg

Postfrá olei » 23.jan 2017, 20:01

......................

User avatar

Höfundur þráðar
eyberg
Innlegg: 444
Skráður: 16.júl 2011, 22:07
Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok

Re: Ipf Super Rally skemdir eftir högg

Postfrá eyberg » 23.jan 2017, 20:10

Það er búið að gera við mina svoleiðis en þarf að gera þetta snirtilegra :) en þetta virkar :)
Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 2 gestir