Skipta um hlutfall að framan í 90 Cruser?

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Skipta um hlutfall að framan í 90 Cruser?

Postfrá sukkaturbo » 18.jan 2017, 19:36

Sælir toyota menn er mikið mál að skipta um hlutfall í 90 Cruser að framan. Er á leiððinni í þannig verk. Hvaða hlutföll hafa menn sett í 90 Cruserinn á 38"Er hægt að skipta um köggulinn eins og í hilux og er mikið sem þarf að rífa frá sér.Héldum að millikassinn væri brotinn en þá var það helvítis framdrifið svo nú er til millikassi fyrir beinskipta 90 Cruser til sölu á 45.000 kveðja Guðni



User avatar

jongud
Innlegg: 2623
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Skipta um hlutfall að framan í 90 Cruser?

Postfrá jongud » 19.jan 2017, 08:11

Sæll Guðni.
Þetta er hálfgert samlokudrif, eins og í gamla rússajeppanum. Ég hef ekki komið nálægt þeim, en giska á að það sé leiðinlegt að vinna með þau.
Sem leiðir mig að annarri spurningu;
Hvernig er farið að því að stilla inn svona drif?

Image

Image


grimur
Innlegg: 890
Skráður: 14.mar 2010, 01:02
Fullt nafn: Grímur Jónsson

Re: Skipta um hlutfall að framan í 90 Cruser?

Postfrá grimur » 20.jan 2017, 01:04

Minnir að þetta sé skinnubardagi mikill ef hlutfallið passar illa. Ofboðslega leiðinlegt fyrirbæri og tímafrekt að stilla.
Toyota smíðar sennilega nokkuð nákvæmt í þetta til að forðast mikla stillivinnu í nýsamsetningum.

Verst hvað það er þröngt um þetta, annars væri athugandi að smiða 8" drif þarna í fyrir meira breytta bíla, sikka eitthvað niður í leiðinni...kannski er það alveg hægt ..


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Skipta um hlutfall að framan í 90 Cruser?

Postfrá sukkaturbo » 20.jan 2017, 07:45

Jamm þetta er bölvuð vansmíði og vont að eiga við þetta.


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 21 gestur