Síða 1 af 1

driflokur 4runner

Posted: 16.jan 2017, 09:55
frá castiel
er með 4runner 3 litra disel árgerð 1994 með auto driflokur. er að leita að upplýsingum um hvaða manual lokur passa í hann úr öðrum bílum

eða hvort hægt er að kaupa góðar driflokur einhversstaðar í hann

þakka öll svör

Re: driflokur 4runner

Posted: 16.jan 2017, 10:01
frá Heidar
Sæll

Við snögga leit þá fann ég þessar: http://www.milneroffroad.com/toyota-uk/ ... eeling-hub

Þú getur skoðað síðuna nánar og líka farið á:
Ks-international.com og kikt hvort þeir eru með bílinn þinn á síðunni sinni.

Re: driflokur 4runner

Posted: 16.jan 2017, 10:48
frá jongud
Það ættu að passa úr Hilux sem er með sjálfstæðu fjörðunina, allavega fram að Hilux árgerð 1995

Re: driflokur 4runner

Posted: 18.jan 2017, 16:34
frá castiel
eg prufa ad leita ad tvi , takk fyrir upplysingarnar