Grand Vitara XL7, 31" breyting

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
Sigurdur
Innlegg: 3
Skráður: 14.jan 2017, 14:21
Fullt nafn: Sigurður Þór Hlynsson
Bíltegund: Grand Vitara xl 7

Grand Vitara XL7, 31" breyting

Postfrá Sigurdur » 14.jan 2017, 15:45

Mig langar að breyta Grand Vitara fyrir 31" dekk, líkt og fjallað er um hér: http://www.mbl.is/greinasafn/grein/651629/
Ég er að hugsa um að setja 4.5 cm klossa undir gormana og setja hann á eins stór dekk og mögulegt er án þess að breyta hraðamæli.
Upprunaleg dekk eru 235/60R16
Langar að setja 245/75R16 undir hann ef hann fær skoðun þannig.
Hvað má ég setja stór dekk undir án þess að breyta hraðamæli?
Hversu breiðar felgur henta best fyrir 245/75R16?
Er einhver sem hefur breytt svona bíl og getur gefið góð ráð?




Hrútur1
Innlegg: 36
Skráður: 29.apr 2013, 17:50
Fullt nafn: Jökull Einarsson
Bíltegund: Ram

Re: Grand Vitara XL7, 31" breyting

Postfrá Hrútur1 » 14.jan 2017, 23:22

Held að þú sleppir við allt vesinn eins og sérskoðun og hraðamælis breytinga við 31 tommu breytingu, en það er öruggleg einhverjir hér sem hafa gert þetta og geta sagt þér til


Höfuðpaurinn
Innlegg: 104
Skráður: 15.nóv 2010, 16:56
Fullt nafn: Hjörtur Dungal

Re: Grand Vitara XL7, 31" breyting

Postfrá Höfuðpaurinn » 15.jan 2017, 10:40

Mig minnir að reglan sé 10% breyting á stærð, en miðað við að reikna þetta hér í fljótu bragði, þá munar 12.5%


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 49 gestir