demparar í fullvaxinn ford

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1468
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

demparar í fullvaxinn ford

Postfrá íbbi » 04.jan 2017, 10:20

svona þar sem við erum að reyna blása lífi í spjallið,

mér fer að vanta dempara í fordinn hjá mér, hann er fullvaxinn svo ekki sé meira sagt og viktar um 3.3 tonn

er eitthvað til sem nær að vera gott, en að sama skapi "ódýrt" ?

ekki verra ef það fengist í nokkrum lengdum þar sem ég hef verið að íhuga að lyfta honum upp um 3" að framan,


1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra

User avatar

jongud
Innlegg: 2697
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: demparar í fullvaxinn ford

Postfrá jongud » 04.jan 2017, 13:24

Það ætti að vera hægt að finna eitthvað frá ýmsum framleiðendum eins og Rancho, Skyjacker, Gabriel og Monroe.
Er Fordinn þungur frá verksmiðjunni eða hefur hann bætt á sig eftirá?

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1468
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: demparar í fullvaxinn ford

Postfrá íbbi » 04.jan 2017, 17:55

Hann er þungur frá verksmiðjuni, skr 3390kg, internetið segir 2990kg,
Viktin sagði hinsvegar 32xx kg,

Pælingin er hvort menn hafa fundið eh hérna heima sem þeir eru ánægðir með, mig langar í fox 2.0 en þeir kosta 36k stk
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur