Síða 1 af 1

Land Cruiser 90 Girkassi / bilaður

Posted: 19.des 2016, 11:20
frá eyberg
Veit að þetta er kanski viðhvæmt fyrir suma en Land Cruiser bilar og dyrt að gera við.

Málið er að ég er með Land Cruiser 90 bil og það eru brotin tanhjól í girkassa en það er dýrt að vá þessa hluti að utan og hvað þá hér heima en þetta kostar um 150þ hjá Toyota.

Svo ég fór að skoða aðra kassa og þá kom í ljós að þetta er R150/R150F/R151F sem eru násat með sama
involsi og svo er 1 sem heitir AX15 og kemur úr Jeep bilum.
Þessir kassaar eru að kosta frá 80þ ef þetta kemur úr Land Cruiser en mun minna úr tildæmis 4Runner eða Jeep en það er vinna að finna hvað passar og passar ekki, meiri segja sjálfskiptingar eru násat þær sömu úr Land Cruiser, 4runner, Jeep og nokkrum öðrum jeppum og þá þarf maður bara að vita hvað þarf að gera.

Ég ætla sem sagt að taka involsið úr 1992 4Runner og setja í kassa úr Land Cruiser 90 bil árgerð 1996 það er sirka 97% eins og sömu hlutföll en það eru aðeins lægri hlutföll í R151F sem kom í Land Cruiser 70 árið 1986 en það passar líka á milli.

3 gir LC90 kassa
Image
Image

Re: Land Cruiser 90 Girkassi / bilaður

Posted: 19.des 2016, 13:53
frá Startarinn
Nú þykja þetta sterkir kassar, hvernig fórstu að því að brjóta þetta?!?

Re: Land Cruiser 90 Girkassi / bilaður

Posted: 19.des 2016, 15:29
frá eyberg
Startarinn wrote:Nú þykja þetta sterkir kassar, hvernig fórstu að því að brjóta þetta?!?


Ég gerði þetta ekki fé kassan svona en það átti bara að vera smottery að honum en þetta kom í ljós og sv er ég búinn að heira af örum kössum sem girar eru að brotna í :)

En er búinn að leita mikið af varahluta kassa en fins ekki