Sælir félagar.
Er einhver hérna sem hefur breytt Nissan Navara D40 frá orginal í 35"/36".
Væri frábært að heyra hvað menn eru að gera fyrir þessa breytingu.
Breyting á Navara D40
-
- Innlegg: 76
- Skráður: 19.jún 2012, 07:44
- Fullt nafn: Aron Frank Leópoldsson
- Bíltegund: Nissan
Re: Breyting á Navara D40
Sæll,
Fyrir 35" breytinguna þarf:
40mm upphækkunarklossa að framan og aftan
Hraðamælabreytingu (tannhjól á alla öxla)
Úrklippu
Færslu á abs skynjara að framan
Nýjar efri spyrnur
Brettakannta
Ef þú vilt koma stærra undir þá þarftu annaðhvort að setja bodylift og meiri skurð eða skera enn meira úr.
Fyrir 35" breytinguna þarf:
40mm upphækkunarklossa að framan og aftan
Hraðamælabreytingu (tannhjól á alla öxla)
Úrklippu
Færslu á abs skynjara að framan
Nýjar efri spyrnur
Brettakannta
Ef þú vilt koma stærra undir þá þarftu annaðhvort að setja bodylift og meiri skurð eða skera enn meira úr.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur