Síða 1 af 1

Setja e-lock í gamlan hilux

Posted: 15.nóv 2016, 00:49
frá cocacola
Hefur ekki eitthver gert þetta hérna heim að setja rafmagnslás í gömlu hilux hásinguna.
Það þarf að taka aðeins úr henni og bora tvö ný göt. En það sem ég er ekki klár á þarf annan öxul eða gengur þetta upp með gamla öxlinum?
Væri gaman að fá líka hugmyndir af loft eða barka útfærslu í staðin fyrir ónýtu rafmagnsmótorinn.

Kv Ívar

Re: Setja e-lock í gamlan hilux

Posted: 15.nóv 2016, 10:22
frá villi58
Farðu í leit og þar er slatti af umræðu varðandi rafmagnlása og lofttjakka í staðin fyrir rafmagnslása.

Re: Setja e-lock í gamlan hilux

Posted: 15.nóv 2016, 12:00
frá sukkaturbo
Sæll hef gert þetta nokkrum sinnum tekur úr fyrir kambinum og notar sömu öxla. Borar göt og færð svo loftjakk hjá Kristjáni í Borgarnesi