Síða 1 af 1

(komið) Bil á dekki og klafa?

Posted: 06.okt 2016, 08:15
frá eyberg
Sælir
Er búinn að vera að máta felgur undir 4Runnerinn hjá mér og er með 14" breiða nún sem er með 140mm back space og það er ekki nema svona 5mm í dekkið.
Image

Er þetta og lítið eða sleppur þetta, er með 5mm millileg á milli þarna

Re: (Hjálp) Bil á dekki og klafa?

Posted: 06.okt 2016, 09:03
frá Axel Jóhann
Ég tæki ekki sénsinn.

Re: (Hjálp) Bil á dekki og klafa?

Posted: 06.okt 2016, 10:15
frá snöfli
Sleppur að mínu áliti.

Hef í svona tilfelli sleikt aðeins brúnina á spyrnunni (bara þar sem hún snýr að dekkinu) niður með slípirokk:)

Kíktu svo á dekkið eftir akstur hvort það hefur snert.

l.

Re: (Hjálp) Bil á dekki og klafa?

Posted: 06.okt 2016, 10:26
frá eyberg
Er mér óhætt að nota 10mm spacer á orginal bolta ?