(komið) Bil á dekki og klafa?
Posted: 06.okt 2016, 08:15
Sælir
Er búinn að vera að máta felgur undir 4Runnerinn hjá mér og er með 14" breiða nún sem er með 140mm back space og það er ekki nema svona 5mm í dekkið.

Er þetta og lítið eða sleppur þetta, er með 5mm millileg á milli þarna
Er búinn að vera að máta felgur undir 4Runnerinn hjá mér og er með 14" breiða nún sem er með 140mm back space og það er ekki nema svona 5mm í dekkið.

Er þetta og lítið eða sleppur þetta, er með 5mm millileg á milli þarna