Síða 1 af 1

EGR Mitsubishi L 200 2006

Posted: 05.okt 2016, 12:00
frá steindór
Sælir, getur EGR ventill valdið því að téður bíll missir allan kraft við aukna inngjöf (diesel) ?. Hvað er til ráða ef þetta er ekki það ?.

Re: EGR Mitsubishi L 200 2006

Posted: 05.okt 2016, 12:22
frá juddi
Hráolíusía td

Re: EGR Mitsubishi L 200 2006

Posted: 05.okt 2016, 13:56
frá Axel Jóhann
Sæll, það er alls ekki ólíklegt að EGR sé að valda þessu, ég myndi bara smíða plötu úr blikki og blokkera ventilinn en hafa þó rafmagns plöggið tengt áfram, þá ætti bíllinn að detta í lag, þetta er ansi algengt að þeir stífni upp og festist opnir.