makker wrote:Best að byrja á því að losa rafmagn fyrir afturljós olíulagnir við hvalbak svo rafmagn frá boddy og í vél svo er sennilega best að kippa vatnskassanum bara úr og losa miðstöðvarhosur svo er handbremsan og gírstangirnar eftir þegar þetta er komið er það bara að fleigja boddyinu af og vona að það sé búið að losa allt
Hér gleymdist allt of mikið!
Maður tekur t.d. alla framstæðuna AF! (húdd, bretti, grill).
Stýrisöxlullinn, bremsurör, kúplingsrör. Svo þarf að athuga hvernig er með gírstangir (rífa vel í kringum þær) handbremsubarkinn, olíuáfyllingarrörið, inngjafarbarkinn, miðstöðvarslöngur.
Ég er örugglega að gleyma einhverju líka.