Varadekk og jeppatjakkur
Posted: 16.sep 2016, 09:14
Sælt veri fólkið
Mig langar að láta græja eitthvað statíf fyrir varadekk og pláss fyrir jeppatjakk. Er með '91 Cherokee á 35" -38".
Hvernig er best að gera þetta? Hvert er best að leita?
Kv. Reynir
Mig langar að láta græja eitthvað statíf fyrir varadekk og pláss fyrir jeppatjakk. Er með '91 Cherokee á 35" -38".
Hvernig er best að gera þetta? Hvert er best að leita?
Kv. Reynir