Lúinn hjöruliður
Posted: 27.aug 2016, 15:02
Halló
Hvað má vera mikið gjögt í hjöruliðskross til að hann teljist ónothæfur? Er með drifskaft þar sem ég get hrist til annan liðinn á einn veg, ekki mikið en nóg til að finna það (kannski 1 mm) og heyra smelli.
Hvað má vera mikið gjögt í hjöruliðskross til að hann teljist ónothæfur? Er með drifskaft þar sem ég get hrist til annan liðinn á einn veg, ekki mikið en nóg til að finna það (kannski 1 mm) og heyra smelli.