Hvaða gorma og dempara í 90 Cruiser
Posted: 19.aug 2016, 20:05
Nú fer að koma að því að ég þurfi að fara að skipta um gorma og dempara í bílnum, hvað hafa menn og konur verið að velja í þetta?
Ég var að skoða OME frá Bílabúð Benna en svo hafa menn verið að benda mér á gorma frá Stillingu og nota orginal dempara frá Toyota.
Ég var að skoða OME frá Bílabúð Benna en svo hafa menn verið að benda mér á gorma frá Stillingu og nota orginal dempara frá Toyota.