Bestu Spindilkúlurnar.

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
Ragnar Karl
Innlegg: 72
Skráður: 23.apr 2010, 21:44
Fullt nafn: Ragnar Karl Gústafsson

Bestu Spindilkúlurnar.

Postfrá Ragnar Karl » 14.aug 2016, 11:49

Drengir og dömur.

Hvað eru bestu spindilkúlurnar í Dana 44? Það stóð til að splæsa í Dynatrack kúlur en þeir seigast ekki eiga til kúlur í dana 44 (Ford 77-80 dana 44HD)
ef það er satt þá á þetta fyrirtæki þarna óplægðann akur af seðlum að sækja.

en hvað er best samkvæmt ykkar reynslu? MOOG, Kínakallinn, Teraflex, Dana spicer eða eitthvað annað..

kv. Ragnar




Stjáni Blái
Innlegg: 357
Skráður: 04.feb 2010, 08:36
Fullt nafn: Kristján Stefánsson

Re: Bestu Spindilkúlurnar.

Postfrá Stjáni Blái » 14.aug 2016, 14:45

Er mikill munur á þessum kúlum og er þetta að slitna á ljóshraða ?
Annars fékk ég í Scout Dana 44 hásingu AC Delco kúlur á ljónstöðum og það stóð að sjálfsögðu á kassanum.. Made in china :)

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Bestu Spindilkúlurnar.

Postfrá Sævar Örn » 14.aug 2016, 15:07

Ég man eftir umræðu um nákvæmlega þetta á pirate4x4 þá voru flestir að mæla með Spicer HD
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 17 gestir