Síða 1 af 1

Bestu Spindilkúlurnar.

Posted: 14.aug 2016, 11:49
frá Ragnar Karl
Drengir og dömur.

Hvað eru bestu spindilkúlurnar í Dana 44? Það stóð til að splæsa í Dynatrack kúlur en þeir seigast ekki eiga til kúlur í dana 44 (Ford 77-80 dana 44HD)
ef það er satt þá á þetta fyrirtæki þarna óplægðann akur af seðlum að sækja.

en hvað er best samkvæmt ykkar reynslu? MOOG, Kínakallinn, Teraflex, Dana spicer eða eitthvað annað..

kv. Ragnar

Re: Bestu Spindilkúlurnar.

Posted: 14.aug 2016, 14:45
frá Stjáni Blái
Er mikill munur á þessum kúlum og er þetta að slitna á ljóshraða ?
Annars fékk ég í Scout Dana 44 hásingu AC Delco kúlur á ljónstöðum og það stóð að sjálfsögðu á kassanum.. Made in china :)

Re: Bestu Spindilkúlurnar.

Posted: 14.aug 2016, 15:07
frá Sævar Örn
Ég man eftir umræðu um nákvæmlega þetta á pirate4x4 þá voru flestir að mæla með Spicer HD