Síða 1 af 1

Breyta nýjum Hilux.

Posted: 09.aug 2016, 13:03
frá E.Har
Ok eftir hrakafarir að undanförnu er enn einn félagin að hugsa sér til hreifings.

hann er að pæla í nýjum Hilux. Beinskiptum og einföldum.
Drullupallar hentar hanns lífstíl, veiðar og vinna.

Svo spurninginer með þetta allra nýjasta boddy?
Hver er að breyta þessum bíl hann segir 35...... en hugsum allavega lyftið f. 38.

Hvernig er verið að lyfta og hver gerir þetta vel og á skaplegu verði?

Re: Breyta nýjum Hilux.

Posted: 09.aug 2016, 13:03
frá E.Har
menn hafa bennt mér á Breytir
Umboðið
Artic

Og í þessari röð.

Re: Breyta nýjum Hilux.

Posted: 10.aug 2016, 14:24
frá einsik
Eru Breytir þá með bestu verðin?

Re: Breyta nýjum Hilux.

Posted: 10.aug 2016, 18:54
frá olei
Ég hef engin svör við þessum spurningum. Hvernig kram er annars í þessum bílum, drifastærð os.frv.?

Almennt séð sýnist mér nýrri japanskir pikkar bestir original. Þeir eru orðnir það stórir og þungir að þeir þurfa dekkjastærð sem kramið ræður illa við til að drífa eitthvað til að byrja með.