hlutur sem ég hef verið að pæla í, bíllinn hjá mér er extra cap, með 6.5ft palli, grindinn beygjir upp strax eftir að hún kemur undan húsinu,
bíllinn er nokkuð langur, um 5.7m og 3.59 á milli hjóla ef ég man rétt,
það sem hefur verið að valda mér smá hugbrotum er lengdin frá hásinguni og að þeim part af grindinni sem er beinn er ansi löng.
og því spyr ég, hversu langar meiga stífurnar vera? ef ég ætla að smíða vasana á hallandi part grindarinnar þá yrðu þeir ansi miklir
það sést vel á þessari mynd hvar grindinn byrjar að halla upp,
