Síða 1 af 1

Ranger hásingar

Posted: 24.júl 2016, 18:30
frá redneck
Góðan daginn, ég er með 1992 Ranger 4.0 bsk, og ég var að spá hvaða hásingar komu orginal undir þeim, það sem ég hef fundið út á netinu er dana 35 að framan og Ford 7.5 að aftnan, en hvað segja sérfræðingarnir um það?

Re: Ranger hásingar

Posted: 24.júl 2016, 19:06
frá jongud
redneck wrote:Góðan daginn, ég er með 1992 Ranger 4.0 bsk, og ég var að spá hvaða hásingar komu orginal undir þeim, það sem ég hef fundið út á netinu er dana 35 að framan og Ford 7.5 að aftnan, en hvað segja sérfræðingarnir um það?


Afturhásingin er Ford 8.8 með 28 rillu öxlum.

Re: Ranger hásingar

Posted: 11.aug 2016, 17:11
frá firebird400
Svo fara Patrol hásingar voðalega vel undir svona bíl ;-)