EGR ventill í Isuzu Dmax 2007
Posted: 19.júl 2016, 18:04
Góðan daginn
Ég fékk vélaljós í morgun á Isuzu Dmax 2007 óbreyttan sem ég á.
Fékk upp að þetta væri villukóði P0403 og eftir smá google leit fann ég að þetta væri líklega bilun í EGR ventlinum.
Mig langaði að forvitnast hjá einnhverjum hvort það væri möguleiki að þetta væri skynjari eða er þetta líklega alltaf ventillinn sjálfur ?
Og svo þar sem ég hef ekki mikla reynslu í bílaviðgerðum, hvar ég gæti fundið þennan ventil
Með von um góð svör
Ég fékk vélaljós í morgun á Isuzu Dmax 2007 óbreyttan sem ég á.
Fékk upp að þetta væri villukóði P0403 og eftir smá google leit fann ég að þetta væri líklega bilun í EGR ventlinum.
Mig langaði að forvitnast hjá einnhverjum hvort það væri möguleiki að þetta væri skynjari eða er þetta líklega alltaf ventillinn sjálfur ?
Og svo þar sem ég hef ekki mikla reynslu í bílaviðgerðum, hvar ég gæti fundið þennan ventil
Með von um góð svör