Síða 1 af 1

Bensín leki

Posted: 19.júl 2016, 12:30
frá Reynir77
Ég sé drjúpa bensín undan bensíntanknum hjá mér. Veit ekki alveg hvaðan lekinn er en gæti verið að smiti með rörinu, er ekki viss.
Spurning hver er besta leiðin til að finna vandann og leysa hann án þess að fara í stóraðgerðir?

Kv. Reynir