Síða 1 af 1
Demparar í Cruiser
Posted: 13.jún 2016, 22:08
frá brinks
Sælir hvar er ódýrast að fá aftur dempara í 90 Cruiser eða eigi þið til dempara sem þið væruð til í að selja.
Kv.Þórir
Re: Demparar í Cruiser
Posted: 14.jún 2016, 08:15
frá jongud
Ég keypti dempara í Bílanaust og fannst þeir ekki dýrir, man bara ekki hvað þeir kostuðu.
Ekki vera að kaupa notaða dempara...
Re: Demparar í Cruiser
Posted: 14.jún 2016, 17:43
frá brinks
Endaði í benna Bílanaust áttu bara í orginal Cruiser...
Re: Demparar í Cruiser
Posted: 14.jún 2016, 19:38
frá LFS
Hvad borgadirdu fyrir dempara i benna og hvada sort er þad? Og hvad var verdid a original i bilanaust
Re: Demparar í Cruiser
Posted: 15.jún 2016, 00:10
frá brinks
Minnir að hann heiti Old Man Emu eða eitthvað svoleiðis kostaði rétt rúmar 29.000.kr og passar fyrir 38" breyttingu
Dempari í óbreyttan Cruiser kostar tæpan 8.000.kr í Bílanaust.
Re: Demparar í Cruiser
Posted: 27.aug 2016, 22:17
frá bsj
Borgaðir þú 29 þús fyrir parið af dempurunum?
Re: Demparar í Cruiser
Posted: 28.aug 2016, 01:02
frá brinks
bsj wrote:Borgaðir þú 29 þús fyrir parið af dempurunum?
Nei þetta er stykkjaverð.