Síða 1 af 1
NP 243/242 og 241 millikassapælingar
Posted: 31.maí 2016, 21:37
frá HjaltiB
Góða daginn jeppagrúskarar. Nú er ég að velta millikössum fyrir mér. Þannig er mál með vexti að bílinn minn (GMC Sierra 1500 diesel) er með NP243 millikassa. í gröfum dráttum er þetta víst sami kassi og NP241, nema með rafmagnsskipti. Spurningin mín er, er hægt að skipta rafskiptinum út fyrir manualt stöng, með því að panta skiptidraslið úr bílnum með 241 kassanum, eða verð ég að bítta um allan kassann. Ef svo er, þá er önnur pæling. passar 242 kassinn beint aftan á í stað 243 kassanns? Ég personulega finnst 242 kassinn pægilegastur fyrir blandaðan akstur, þar sem hinir hafa ekki mismunadrif í háa 4wd.
pottþétt einhver búinn að grúska í þessu.
Re: NP 243/242 og 241 millikassapælingar
Posted: 31.maí 2016, 22:08
frá Brjotur
'eg þekki þetta ekki í þessum kassa en þykir líklegt að þetta sé bara skrúfuvinna. þannig er það í Ford millikössunum einn rafmótor og skiftir sem er munurinn :)
Re: NP 243/242 og 241 millikassapælingar
Posted: 01.jún 2016, 12:30
frá íbbi
af hverju villtu frekar stöng? à silverado með bàðu, finnst takkarnir mun þægilegri, hefur ekki klikkað hjà mèr,
en jà.. èg hef ekki à bíl sem er klossaðari í drifunum
Re: NP 243/242 og 241 millikassapælingar
Posted: 01.jún 2016, 20:31
frá HjaltiB
það er nú kannski aðalega það að ég er svoldið skeptískur á þennan mótor í krapa og frosti. svo finnst mer hann líka frekar seinvirkur. Sennilega er besta svarið bara sérviska :) Ég lenti í smá veseni með hann í vetur, held að það sé takkaborðinu að kenna. nýtt kostar að vísu ekki nema einhverja 30$ þannig það er ekki stórfé. en svona fyrst þú ert mikill silverrado maður, veistu um frammskaft í svona bíl?
Re: NP 243/242 og 241 millikassapælingar
Posted: 01.jún 2016, 21:00
frá íbbi
ég held nefnilega að þetta hafi almennt verið til friðs, hefur ekki klikkað hjá mér, í bílnum með 241 kassanum þá er samt alltaf rafmagnspungur út við drif,
ég á nú eitt skapt, veit ekki ennþá hvort ég þarf á því að halda, þyrfti að skipta um krossa í því.
Re: NP 243/242 og 241 millikassapælingar
Posted: 01.jún 2016, 23:08
frá HjaltiB
já það er nú lítið mál með blessaða krossana. versta var að fyrri eygendur af bílnum hjá mér hafa lítið sem ekkjert smurt í þessa smurkoppa sem eru í bílnum. þar af leiðandi er dragliðurinn alveg rillulaus. Ég geymi skaftið því bara úti skúr, eins og er. þarf að koma þessu í lagið fyrir veturinn
Re: NP 243/242 og 241 millikassapælingar
Posted: 01.jún 2016, 23:19
frá íbbi
svona fyrir forvitnissakir, hvaða bíl ertu með?
skaptið sem èg à er úr 97 bílnum mínum, hann var 350 vortec, með 241, èg er að fara hàsingavæða hann að framan og hreinlega veit ekki hvort èg geti notað skaptið
Re: NP 243/242 og 241 millikassapælingar
Posted: 01.jún 2016, 23:46
frá HjaltiB
þetta er GMC Sierra. 1500 með 6.5diesel 4l80e skiptingu og 243 millikassa. '96 árgerð. aðeins ekinn 351000..km
láttu mig líka endilega ef þú þarft mögulega að losna við afturfjaðrinar. mínar eru vel lifaðar.
Hvert var hásingarvalið hjá þér?
Re: NP 243/242 og 241 millikassapælingar
Posted: 01.jún 2016, 23:59
frá íbbi
......
Re: NP 243/242 og 241 millikassapælingar
Posted: 02.jún 2016, 00:02
frá íbbi
èg à fjaðrirnar undan sama bíl, hann er f44 eins og þinn og því með sömu fjöðrum, en hann stendur í. þær eins og er, hinn bíllinn hjà mèr er light duty og à mýkri fjöðrum, ætlaði að svissa þeim, en hef svosum enga àkvörðun tekið
hàsingin er 10 bollti undan k20 chevy, en stefni à d60