Að gera dieseltank að bensíntank

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
artgeiri@gmail.com
Innlegg: 3
Skráður: 15.maí 2016, 17:14
Fullt nafn: Sigurgeir J Aðalsteinsson

Að gera dieseltank að bensíntank

Postfrá artgeiri@gmail.com » 16.maí 2016, 21:09

Þarf að hreinsa tank sem hefur verið fyrir diesel til að nota hann fyrir bensín ? og ef svo hvað er best að nota ? spyr sá sem ekki veit.
Yrði þakklátur ef einhver gúrúinn hefði svar við þessu fyrir mig.
Bkv Geiri




Haukur litli
Innlegg: 329
Skráður: 08.mar 2010, 12:43
Fullt nafn: Haukur Þór Smárason

Re: Að gera dieseltank að bensíntank

Postfrá Haukur litli » 16.maí 2016, 21:47

Geymslutankur eða tankur í bíl? Tæmdu hann alveg, skolaðu hann með smá bensínislettu og tæmdu aftur. Það ætti að vera nóg.


brunki
Innlegg: 136
Skráður: 27.des 2011, 02:39
Fullt nafn: Guðmundur A Reynisson

Re: Að gera dieseltank að bensíntank

Postfrá brunki » 16.maí 2016, 23:13

þú átt ekkert að þurfa skolann settu bara tankinn undir og settu bensin á hann og æi gang með bílinn


Höfundur þráðar
artgeiri@gmail.com
Innlegg: 3
Skráður: 15.maí 2016, 17:14
Fullt nafn: Sigurgeir J Aðalsteinsson

Re: Að gera dieseltank að bensíntank

Postfrá artgeiri@gmail.com » 17.maí 2016, 00:46

Þetta er tankur í bíl. Ok nett skol með bensíni og láta svo vaða undir. :-) hljómar vel, ekkert vesen. Bestu þakkir. Kv Geiri

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1929
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Að gera dieseltank að bensíntank

Postfrá Sævar Örn » 17.maí 2016, 20:30

já hafðu ekki áhyggjur af <10 lítrum á móti 60+ af bensíni, dísel gerir ekki skaða á bensínvél einsog bensín gerir við diesel, nema kannski í óhóflegu magni
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur