Síða 1 af 1

Túrbínuskipti í LC80 4,2 árg '93

Posted: 15.maí 2016, 09:19
frá Konni Gylfa
Góðan dag.

Það er komið að túrbínuskiptum hjá mér og langar mig að forvitnast aðeins um þá aðgerð. Þarf maður að taka pústgreinina alla niður til að ná túrbínunni af? Þarf maður að vera búinn að redda sér nýjum boltum í flansinn og þá pústgreinina ef hún þarf niður? Þurfa það að vera einhverjir sérstakir boltar?

Allar uppl vel þegnar.

Kv Konráð

Re: Túrbínuskipti í LC80 4,2 árg '93

Posted: 15.maí 2016, 11:34
frá sfinnur
Það þarf að taka greinina með, og þá þarf að skipta um pakkninguna. Það væri skynsamlegt að skipta um alla bolta líka.

Re: Túrbínuskipti í LC80 4,2 árg '93

Posted: 15.maí 2016, 14:14
frá Konni Gylfa
Takk fyrir uppl. Þá er bara að redda sér pakkningu og boltum.