Síða 1 af 1

Vandræði með þjófavörn

Posted: 09.maí 2016, 19:42
frá arni87
Ég er að vandræðast með drusluna mína.

Þirti að koma honum í umferð til að geta græjað jeppan.

Þetta er Skoda Felicia 1999 árgerð.
Vandamálið er það að ég er búinn að tína eina lykklinum með flögu fyrir þjófavörnina.
Þessi bíll er ekki það verðmætur að nýr lykill verði lausnin, eða kaupa notaða tölvu og lykil nema það sé þá nóu ódýrt.
Veit ekki einhver hér hvernig ég get losað mig við þessa þjófavörn?
Má svara mér í pm.

Re: Vandræði með þjófavörn

Posted: 10.maí 2016, 13:03
frá Járni
Þú mátt endilega deila svona visku!

Re: Vandræði með þjófavörn

Posted: 10.maí 2016, 21:09
frá arni87
Ég hef ekki viskuna til að deyla í þetta skiftið, en hún væri vel þegin svo ég geti lappað upp á jeppann,.

Re: Vandræði með þjófavörn

Posted: 10.maí 2016, 23:39
frá svarti sambo
Getur prófað að beintengja svissbotninn.

Re: Vandræði með þjófavörn

Posted: 10.maí 2016, 23:50
frá arni87
Það er kominn annar sviss en vandamáleið er að hann drepur alltaf á sér eftir smá stund, ca 30-50 sec.

Re: Vandræði með þjófavörn

Posted: 11.maí 2016, 08:30
frá svarti sambo
Þú getur prófað að sitja inní bílnum og læsa honum, bíður síðan í smá stund og opnar hann aftur og setur í gang með núverandi sviss. Þú getur líka prófað að aftengja núverandi plús inná háspennukeflið og tengja annan plús í staðinn.