Síða 1 af 1

Vantar varahlut í Cherokee XJ

Posted: 08.maí 2016, 17:26
frá Reynir77
Vantar sárlega háþrýstirörin og slönguna frá stýrisdælu niður á stýrismaskínu í Cherokee XJ. Á þetta einhver?

Re: Vantar varahlut í Cherokee XJ

Posted: 08.jún 2016, 23:27
frá HjaltiB
gæti att þetta. vantar þig þetta enn?