Vantar varahlut í Cherokee XJ
- 
				
Reynir77
 Höfundur þráðar
- Innlegg: 35
- Skráður: 04.jan 2016, 00:21
- Fullt nafn: Reynir Bergmann Pálsson
- Bíltegund: Cherokee 4.0 '90
Vantar varahlut í Cherokee XJ
Vantar sárlega háþrýstirörin og slönguna frá stýrisdælu niður á stýrismaskínu í Cherokee XJ. Á þetta einhver?
			
									
									Re: Vantar varahlut í Cherokee XJ
gæti att þetta. vantar þig þetta enn?
			
									
										
						Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

