Síða 1 af 1

Miðstöðvarelement í lc 80

Posted: 26.apr 2016, 19:42
frá Konni Gylfa
Sælir.
Getur einhver frætt mig um hvar ég get fundið teikningar af miðstöðvarlögnum í lc 80 árg 1993? Væri reundar til í bara sem flestar teikningar ad þessum bílum. Ef maður væri að leita á td ebay eða amazon hvað heita þá miðstöðvarelement á enskunni? Allar uppl vel þegnar.
Kv Konni

Re: Miðstöðvarelement í lc 80

Posted: 26.apr 2016, 21:04
frá haffij

Re: Miðstöðvarelement í lc 80

Posted: 27.apr 2016, 08:09
frá jongud
Á ensku er miðstöðvarelement "heater core"
Ef þú ferð inn á toyodiy getur þú fundið partanúmerið fyrir elementið í þínum bíl, http://www.toyodiy.com
Þú þarft að finna út VIN-númerið á bílnum fyrst en það er einfalt á vefnum hjá samgöngustofu.

Re: Miðstöðvarelement í lc 80

Posted: 27.apr 2016, 08:44
frá Konni Gylfa
Takk fyrir þessar uppl. Það er nefnilega þannig að þegar ég kveiki á miðstöðinni afturí þá kemur mjög vond lykt sem er ekki ósvipuð lykt af frostlegi.

Re: Miðstöðvarelement í lc 80

Posted: 01.maí 2016, 11:08
frá helgiarna
A þessari síðu http://www.japan-parts.eu/ eru partamyndir og original númer fyrir Toyota og Lexus.