Síða 1 af 1

aukahljóð Pajero

Posted: 21.apr 2016, 23:10
frá Skuggi1234
Sælir
Er búinn að spyrjast fyrir hjá áhugaköllum um þetta hljóð og enginn getur sagt til um, svo ákvað að skella þessu hér og sjá hvað kemur út :

Mitsubishi Pajero, ´02 3.2diesel ....... Í kyrrstöðu fer þetta hjóð/skrölt með því að taka í stýrið og með því að halda pressu á stýrinu, fer ekki við inngjöf eða við að beygja í akstri. er með link hér á hljóð og þætti vænt um ráð hugmyndir og so on.

https://www.dropbox.com/s/fpopkpbcm1yyg ... 4.mp4?dl=0

bk.

Re: aukahljóð Pajero

Posted: 22.apr 2016, 13:44
frá Brjotur
þú ert væntanlega búin að skoða allar festingar / gúmmi tengt stýrisgangi og plasthlífar ; og svo er það spurning um legu í strekkjarahjóli eða er hjólið laust á stýrisdælunni , nú eða stýrisdælan að syngja sitt síðasta ?

Re: aukahljóð Pajero

Posted: 22.apr 2016, 17:42
frá Aparass
Eins og Brjotur var búinn að stinga upp á þá hljómar þetta eins og eitthvað strekkjarahjólið fyrir reimina.
Mundi byrja á að leita þar.
Kv.