Hvar getur maður fengið olíuskiljur

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
gudlauguringi
Innlegg: 9
Skráður: 04.jan 2016, 08:01
Fullt nafn: Guðlaugur Ingi Þórðarson
Bíltegund: Land Cruiser 60

Hvar getur maður fengið olíuskiljur

Postfrá gudlauguringi » 11.apr 2016, 14:45

Hvar er hægt að fá olíuskiljur fyrir ac dælur sem ég er að breyta í Loftdæla?
Ég er búinn að athuga með landvernd og þeir segjast ekki eiga neitt svona

Eða er einhver hentugri leið til að græja smurkerfi fyrir svona dælur ?



User avatar

jongud
Innlegg: 2626
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Hvar getur maður fengið olíuskiljur

Postfrá jongud » 11.apr 2016, 19:02

Ég
gudlauguringi wrote:Hvar er hægt að fá olíuskiljur fyrir ac dælur sem ég er að breyta í Loftdæla?
Ég er búinn að athuga með landvernd og þeir segjast ekki eiga neitt svona

Eða er einhver hentugri leið til að græja smurkerfi fyrir svona dælur ?


Ég endaði á að kaupa eina á Ebay. En það er líka hægt að græja svona sjálfur úr fittings, sjá hér;
http://www.f4x4.is/spjallbord/umraeda/loftdaela-i-90-cruiser/
skiljan er sýnd frekar neðarlega í þræðinum.
Svo er líka hægt að nota loftkútinn til að taka slefið ef maður er með svoleiðis á eftir dælunni.

User avatar

Atttto
Innlegg: 122
Skráður: 18.mar 2012, 23:38
Fullt nafn: Atli Þorsteinsson
Bíltegund: Grand cherokee
Staðsetning: Reyđarfjörđur

Re: Hvar getur maður fengið olíuskiljur

Postfrá Atttto » 11.apr 2016, 19:55

loft og raftæki í kópavogi hafa verið með hentugar olíuskiljur í þetta.

Loft.is

kv. Atli Þ
Ef þú kemst þađ ekki þá þarftu meira afl

Ford F-150
44" Grand Cherokee (fyrrverandi)

User avatar

svarti sambo
Innlegg: 1270
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: Hvar getur maður fengið olíuskiljur

Postfrá svarti sambo » 12.apr 2016, 01:21

Íshúsið ætti að eiga þetta til fyrir þig.
Fer það á þrjóskunni


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 38 gestir