Síða 1 af 1

Skúffur í bíla

Posted: 02.apr 2016, 19:44
frá iceboy
Mig langar að fá mér skúffu á pallinn á pikkanum hjá mér.

Hvar hafa menn verið að fá svoleiðis? Eru einhverjir sem smíða þetta hérna á klakanum eða eru menn að panta þetta að utan og þá hvaðan?

Endilega ef einhverjir eru með myndir af skúffunum hjá sér þá má endilega skella þeim inn hérna