Síða 1 af 1
Getur einhver borið kennsl á þennan ló gír kassa?
Posted: 02.feb 2011, 10:44
frá Hfsd037


mynd tekin hægra megin við kassann
þessi kassi er í hilux og er á milli gírkassans og millikassans
Re: Getur einhver borið kennsl á þennan ló gír kassa?
Posted: 02.feb 2011, 10:50
frá Hfsd037
og vitið þið um einhvað ódýrt verkstæði á höfuðborgarsvæðinu sem lagar svona kassa fyrir mann?
Re: Getur einhver borið kennsl á þennan ló gír kassa?
Posted: 02.feb 2011, 11:26
frá Stebbi
Hvernig snýr þetta á myndunum, hvaðan ertu að taka myndina.
Re: Getur einhver borið kennsl á þennan ló gír kassa?
Posted: 02.feb 2011, 11:35
frá Hfsd037
Stebbi wrote:Hvernig snýr þetta á myndunum, hvaðan ertu að taka myndina.
þessar myndir eru teknar hægra megin við kassann, hægra megin við bílinn
Re: Getur einhver borið kennsl á þennan ló gír kassa?
Posted: 02.feb 2011, 13:33
frá Stebbi
Það myndi hjálpa mikið að koma þessu í náin kynni við olíuhreinsir og háþrýstidælu. Ekki gott að gera sér grein fyrir þessu öllu svona jafn-skítugu. Mér dettur einna helst í hug að þetta gæti verið sídrifskassi úr LC-90, er ekki alveg klár á þvi hvort að skiptistöngin fer beint ofaní hann eða á hlið. Ertu búin að prufa að spurja fyrri eigendur.
Re: Getur einhver borið kennsl á þennan ló gír kassa?
Posted: 02.feb 2011, 14:13
frá -Hjalti-
Stebbi wrote:Það myndi hjálpa mikið að koma þessu í náin kynni við olíuhreinsir og háþrýstidælu. Ekki gott að gera sér grein fyrir þessu öllu svona jafn-skítugu. Mér dettur einna helst í hug að þetta gæti verið sídrifskassi úr LC-90, er ekki alveg klár á þvi hvort að skiptistöngin fer beint ofaní hann eða á hlið. Ertu búin að prufa að spurja fyrri eigendur.
Kanski erfitt að ná í eitthvern sem að getur svarað því..
Fyrsti og síðasti eigandi er nefnilega Íslenska ríkið
Re: Getur einhver borið kennsl á þennan ló gír kassa?
Posted: 02.feb 2011, 14:37
frá Stebbi
Hjalti_gto wrote:Stebbi wrote:Það myndi hjálpa mikið að koma þessu í náin kynni við olíuhreinsir og háþrýstidælu. Ekki gott að gera sér grein fyrir þessu öllu svona jafn-skítugu. Mér dettur einna helst í hug að þetta gæti verið sídrifskassi úr LC-90, er ekki alveg klár á þvi hvort að skiptistöngin fer beint ofaní hann eða á hlið. Ertu búin að prufa að spurja fyrri eigendur.
Kanski erfitt að ná í eitthvern sem að getur svarað því..
Fyrsti og síðasti eigandi er nefnilega Íslenska ríkið
Ætli Jóhanna viti eitthvað um þetta?? :)
Re: Getur einhver borið kennsl á þennan ló gír kassa?
Posted: 02.feb 2011, 16:30
frá Haukur litli
Hugsanlega finnurðu einhver gagnleg númer á honum ef þú nærð öllu ógeðinu af honum.