Síða 1 af 1

bilad oliuverk þarf vidgerd.

Posted: 30.mar 2016, 01:21
frá Inox
Mig vantar að fá olíuverk viðgert fyrir heilbrigt verð.
Sennilega brotinn öxull í verkinu, ekki séns að snúa því eftir að það hrundi við keyrslu á 100% djúpsteikingarolíu.
Búið að taka úr og ég get sett það í sjálfur.

Re: bilad oliuverk þarf vidgerd.

Posted: 30.mar 2016, 07:35
frá ellisnorra
Uppgerð á olíuverki kostar fleiri hundruað þúsund, oft milli 3 og 4 hundruð. Oft er hægt að finna notuð verk á minni pening. Hvernig bíll er þetta, árgerð og vélarstærð?