Cherokee fjaðrir

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
jongunnar
Innlegg: 220
Skráður: 14.jún 2011, 21:03
Fullt nafn: Jón Gunnar Mýrdal

Cherokee fjaðrir

Postfrá jongunnar » 26.mar 2016, 09:34

Sælir
Mig vantar fjaðrir undan Cerokee. Er einhver sem lumar á þeim?

kv. Jón Gunnar


Ef það er ekki olía undir enskum bílum þá er ekki olía á þeim


nervert
Innlegg: 84
Skráður: 29.mar 2011, 23:44
Fullt nafn: Narfi H. Þorbergsson

Re: Cherokee fjaðrir

Postfrá nervert » 29.mar 2016, 00:21

sæll
las eitthverstaðar að explorer fjaðrir væru betri undir cherokee. færð 1-2" hækkun og skemmtilegri fjöðrun. annars veit ég ekki um cherokee fjaðrir
kv. Narfi


EBR
Innlegg: 5
Skráður: 25.mar 2015, 14:30
Fullt nafn: Eiríkur Böðvar Rúnarsson

Re: Cherokee fjaðrir

Postfrá EBR » 29.mar 2016, 10:26

Búinn að senda þér einkaskilaboð.

Kv. Eiríkur


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 9 gestir