Afturlás í Pajero '99 - hvernig á að breyta?
Posted: 05.mar 2016, 08:54
Sælir
Ég er með Pajero V6 '99. Bíllinn er með original loftlás að aftan eins og þeir flestir.
Mig sumsé langar að breyta þessu systemi þannig ég geti sett lásinn á þegar mér hentar. Gallinn við núverandi system er að kerfið er uppsett á þann hátt að bíllinn tekur lásinn sjálfur af þegar ekið er yfir ákveðnum hraða(sem er á milli 10-15km/h). Eins gerir kerfið kröfu um að millikassi sé læstur, sem er svosem gott og blessað.
Akkurat núna þá eru stælar í þessu hjá mér eftir síðustu jeppaferð, og læsir bíllinn sér bara eftir hentugleikum. Þeas dælan fer bara í gang svona spari þegar ég ýti á takkann.
Átta mig á að þetta getur bara verið lélegur takki, en mig langar einnig að geta læst bílnum og haft hann læstann þegar ég vil, og því væri ég alveg meira en til í að vita hvernig menn hafa leyst þetta.
Veit að margir Pajero menn hafa gert svipað og því væri snilld ef einhver nennir að taka sér tíma í að ausa úr sínum viskubrunni :D
mbk.
Ég er með Pajero V6 '99. Bíllinn er með original loftlás að aftan eins og þeir flestir.
Mig sumsé langar að breyta þessu systemi þannig ég geti sett lásinn á þegar mér hentar. Gallinn við núverandi system er að kerfið er uppsett á þann hátt að bíllinn tekur lásinn sjálfur af þegar ekið er yfir ákveðnum hraða(sem er á milli 10-15km/h). Eins gerir kerfið kröfu um að millikassi sé læstur, sem er svosem gott og blessað.
Akkurat núna þá eru stælar í þessu hjá mér eftir síðustu jeppaferð, og læsir bíllinn sér bara eftir hentugleikum. Þeas dælan fer bara í gang svona spari þegar ég ýti á takkann.
Átta mig á að þetta getur bara verið lélegur takki, en mig langar einnig að geta læst bílnum og haft hann læstann þegar ég vil, og því væri ég alveg meira en til í að vita hvernig menn hafa leyst þetta.
Veit að margir Pajero menn hafa gert svipað og því væri snilld ef einhver nennir að taka sér tíma í að ausa úr sínum viskubrunni :D
mbk.