Góðan daginn
Mig langar að breyta Suzuki Jimny á 35" og langaði að vita hvað eg þyrfti að gera til þess að gera það mögulegt?
Langar að breyta Jimny á 35", hvað þarf að gera
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 2
- Skráður: 29.feb 2016, 21:54
- Fullt nafn: Guðmundur Ingi Guðjónsson
Re: Langar að breyta Jimny á 35", hvað þarf að gera
Hvaða árg er hann
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 2
- Skráður: 29.feb 2016, 21:54
- Fullt nafn: Guðmundur Ingi Guðjónsson
Re: Langar að breyta Jimny á 35", hvað þarf að gera
Ok þá er þetta aðeins flóknara þá þarftu drif úr nýrri bíl eða millikassa úr eldri bíl (FOX) svo þarftu upphækunarklossa undir gorma, og síkka stýfufestingar að framan, lengri dempara og minka samslátt jafnt og upphækuninni nemur, færð svo flotta kanta hjá formverk
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur