Síða 1 af 1

Smurljós í hilux 2.4td

Posted: 25.feb 2016, 18:08
frá Geiri
Er með hilux 94 2.4td sem blikkar alltaf Smurljósi þegar honum er gefið inn. Semsagt hann kveikir það þegar hann er að bæta við sig en slekkur það þegar hann er á jöfnum snúning hvort sem hann er mikill eða lítill. Er einhver sem þekkir þetta.

Re: Smurljós í hilux 2.4td

Posted: 26.feb 2016, 08:48
frá villi58
Byrjaðu að skoða tengið á nemanum, kanski líka að aftengja og athuga hvað gerist þá.