Smurljós í hilux 2.4td
Posted: 25.feb 2016, 18:08
Er með hilux 94 2.4td sem blikkar alltaf Smurljósi þegar honum er gefið inn. Semsagt hann kveikir það þegar hann er að bæta við sig en slekkur það þegar hann er á jöfnum snúning hvort sem hann er mikill eða lítill. Er einhver sem þekkir þetta.