Bilanagreining
Posted: 24.feb 2016, 17:09
Ég er með gamlan bensín hilux árgerð 1993 og hann tók uppá því í morgun að öll ljós hraðamælir miðstöð virkar ekki.
Hann kemst í gang og ljós virka þegar ég sný ljósatakkanum vinstramegin í stýrinu en miðstöð fer ekkert í gang.
Er einhver sem veit hvað þetta er og gæti hjálpað einum gömlum hilux
Hann kemst í gang og ljós virka þegar ég sný ljósatakkanum vinstramegin í stýrinu en miðstöð fer ekkert í gang.
Er einhver sem veit hvað þetta er og gæti hjálpað einum gömlum hilux