Bilanagreining

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
xflex
Innlegg: 69
Skráður: 05.okt 2012, 20:22
Fullt nafn: Elmar Einarsson
Bíltegund: Hilux "93 D/C

Bilanagreining

Postfrá xflex » 24.feb 2016, 17:09

Ég er með gamlan bensín hilux árgerð 1993 og hann tók uppá því í morgun að öll ljós hraðamælir miðstöð virkar ekki.
Hann kemst í gang og ljós virka þegar ég sný ljósatakkanum vinstramegin í stýrinu en miðstöð fer ekkert í gang.
Er einhver sem veit hvað þetta er og gæti hjálpað einum gömlum hilux




sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Bilanagreining

Postfrá sukkaturbo » 25.feb 2016, 08:04

taktu hanskahólfið úr og skoðaðu öryggið sem er þar í hliðinni ofarlega til að byrja með og svo eru öryggi fram í húddinu hægramegin


Höfundur þráðar
xflex
Innlegg: 69
Skráður: 05.okt 2012, 20:22
Fullt nafn: Elmar Einarsson
Bíltegund: Hilux "93 D/C

Re: Bilanagreining

Postfrá xflex » 25.feb 2016, 10:09

Nú er allt mælaborðið dottið út á sama tíma, hraðamælir, bensín ljós og fl.


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 42 gestir