Síða 1 af 1

Dekkjaskurður

Posted: 23.feb 2016, 21:02
frá bjorgvinr
Hvar getur maður orðið sér útum dekkjaskurðavél í einn eða tvo daga á höfuðborgarsvæðinu ? Er einhver hér sem á svona græju og er til í að leigja hana ?

Kveðja Björgvin

Re: Dekkjaskurður

Posted: 07.jan 2017, 21:25
frá khs
Hvernig endaði þetta mál?