Síða 1 af 1

Boddystál

Posted: 22.feb 2016, 19:51
frá BjarniGylfa
Heil & sæl,

hvar hafið þið verið að versla boddystál? Finnið þið mun á milli aðila?

Þakka svörin.

kv, Bjarni

Re: Boddystál

Posted: 24.feb 2016, 22:40
frá juddi
Það er bara einn aðili á íslandi að selja boddy stál Sindrason útí hrauni

Re: Boddystál

Posted: 24.feb 2016, 23:08
frá GylfiRunner
þeir eru með bodystál hjá G.A. líka

Re: Boddystál

Posted: 24.feb 2016, 23:21
frá BjarniGylfa
Talaði við Sindrason sem á þetta til í litlu magni þó eins og er, einnig við G.A. , en þeir eru með þetta í 1 m/m sem mér skilst að skólarnir séu að kaupa inn fyrir bílasmíðina þar, enda er það sveigjanlegra en en rafgalv og það sem er í boði en 0,8m/m. Þannig að ég er að gæla við að henda mér á G.A. 1m/m.

Re: Boddystál

Posted: 26.feb 2016, 18:56
frá juddi
Ok kominn samkepni með þetta það er svo sem af því góða